Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Vormót Hraunbúa 2022

Um viðburðinn:

Vormót Hraunbúa verður haldið í 80. skiptið um Hvítasunnuhelgina 2022, 3.-6. júní.
Mótið byrjar á föstudegi og stendur yfir þrjár nætur fram á mánudag!
Víkingafélagið Rimmigýgur aðstoðar með dagskrá!
Stærri póstar verða í boði, hjólaferðir, fjallgöngur, sund og margt fleira.
Náttúruperlan við Hvaleyrarvatn hefur upp á mikið að bjóða og hlökkum við til að sjá ykkur sem flest í fyrstu útilegu sumarsins!
Sérstök dagskrá verður í boði fyrir Drekaskáta og fjölskylduskáta. Fjölskyldur velkomnar með tjöld og ferðavagna á fjölskyldutjaldsvæðið.

Skráning hafin á Sportabler, frítt fyrir fararstjóra.
https://www.sportabler.com/shop/hraunbuar/1

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
03/06/2022 @ 18:00
Endar:
06/06/2022 @ 13:00
Aldurshópar:
Róverskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar
Vefsíða:
hraunbuar.is

Skipuleggjandi

Skátafélagið Hraunbúar
Sími:
6998183
Netfang:
vormot@hraunbuar.is

Staðsetning

Hamranesflugvöllur, 220 Hafnarfjörður
Hamranesflugvöllur 220 Hafnarfjörður + Google Map