Sjálfsmatsfundir enda á því að ákveðið er hvaða reiti félagið ætlar að einbeita sér að því að bæta á komandi misserum. Ráðlagt er að félagið stofni 2ja-3ja manna hóp sem samanstendur bæði af skátum í stjórn og foringjahóp til þess að leiða verkefnið. Hann myndi gera áætlun um úrbætur og kynna sér þær leiðir sem hægt er að fara til þess að bæta þau atriði sem voru valin. Hafið í huga að gera áætlunina sýnilega í skátaheimilinu og/eða á vefsíðu félagsins. Mikilvægt er að virkja allt félagsráðið til þess að ná settum markmiðum.

Búa til plakat A4/A3 sem hægt væri að prenta út og skrifa markmið og dagsetningar? 

Hægt er að leita eftir aðstoð Félagaráðs BÍS eða á skrifstofu bandalagsins.

Scroll to Top