Velkomin á félagsráðsvefinn. Þetta svæði er fyrst og fremst ætlað stjórnum og félagsráði skátafélaga en hér finnur þú ýmis konar efni til að auðvelda þeim sitt starf. Meðal annars sjálfsmat skátafélaga og ýmis konar stuðningsefni –  verkfærakassa, minnislista og leiðbeiningar. Hér er einnig að finna efni og leiðbeiningar fyrir þá sem hafa áhuga á að hefja skátastarf á nýjum slóðum, eða eru jafnvel komnir í gang. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, eða vantar frekari upplýsingar, þá skaltu ekki hika við að hafa samband við félagaráð – felagarad@skatar.is.

Scroll to Top