Fuglafóður

Þú ert hér

0

Um verkefnið

Verkefnanúmer: 
VE203

Verkefnaflokkur: 

Aldursflokkur: 

Hópastærð: 

Árstíð: 

Staðsetning: 


Markmið verkefnis

Að hvetja þátttakendur til að láta gott af sér leiða með því að búa til fuglafóður.


Lýsing á verkefni

Byrjið á því að spyrja skátana hvort þeir viti á hverju fuglar nærast yfir vetrartímann og hvort þeir séu einhverntíma svangir.

Í dag ætlum við að búa til fóður handa fuglunum.

Látið skátana bræða feiti í potti. Þegar hún er hálf-bráðnuð er potturinn tekinn af hitanum og hann látinn standa þar til fitan er öll bráðnuð. Setjið nú fuglafóðrið út í feitina í pottinum. Látið blönduna kólna en hrærið í af og til. Gætið þess að brenna ykkur ekki á feitinni. Ganga má frá fóðrinu á ýmsa vegu, t.d. með því að dýfa grenikönglum í blönduna og binda svo köngulana á trjágreinar.Deildu Verkefninu


Efni og búnaður

Feiti, t.d. afskurður af feitu kjöti. Fuglakorn. Band. Grenikönglar eða það sem notað er til að setja fóðrið í.


Ítarefni


Stikkorð


0 athugasemdir

Skrifaðu athugasemd


Plain text

  • Engin HTML tög eru leyfileg.
  • Vefsíðum og netföngum er sjálfkrafa breytt í tengla.
  • Línur og málsgreinar brotna upp sjálfkrafa.

Verkefnasíun

Sláðu inn leitarorð sem er að finna í lýsingu verkefnis

Í UMRÆÐUNNI

Nýleg ummæli