Verkefni

Þú ert hér

 • Gerum heiminn betri

  3.5
  VE1
  Markmið skátahreyfingarinnar er að gera heiminn betri. Skáti er hjálpsamur og í þessu verkefni skipuleggur skátaflokkurinn fjáraflanir og safnar og gefur til hjálparstarfs. - Margt smátt gerir eitt stórt!

  SKOÐA
 • Gerist blaðaútgáfuskátar

  4
  VE8
  Kynnum okkur sögu skátafélagsins okkar og búum til tímarit eða fréttablað. Blaðinu með þessum áhugaverðu upplýsingum og sögu ætti svo að deila með öðrum í hverfinu eða bænum okkar. (ekki eingöngu skátum).

  SKOÐA
 • Jól í skókassa

  3
  VE12
  Skátarnir útbúa gjafapakka fyrir jólin sem sendur er til barna í Úkraínu sem minna mega sín.

  SKOÐA
 • Kynningarmyndband

  3
  VE14
  Flokkurinn býr til kynningarmyndband um skátastarf. Markmiðið er að skátarnir velti fyrir sér hvað öðrum en skátum finnst áhugavert við skátastarf.

  SKOÐA
 • Skátastarf í öðru landi

  3
  VE16
  Það er spennandi að kynnast því hvernig skátar í öðrum löndum starfa, því skátastarfið er ekki alveg eins í þínu skátafélagi og annars staðar.

  SKOÐA
 • Stuttmynd

  2
  VE18
  Skátarnir búa til stuttmynd. Þið ákveðið sjálf um hvað myndin á að vera. Allar hugmyndir eru jafngildar.

  SKOÐA
 • Söngleikur

  3.5
  VE19
  Skátarnir æfa söngleik til að sýna á kvöldvöku. Skemmtilegt verkefni sem reynir á samvinnu, skipulagningu, framkvæmd og endurmat stórra verkefnia.

  SKOÐA
 • Jurtalitun

  3
  VE24
  Skátarnir safna jurtum til að lita með garn. Að því loknu búa þeir til eigulegan hlut úr jurtalitaða garninu.

  SKOÐA
 • Byggjum brýr

  0
  VE29
  Samskipti geta verið snúin á milli ólíkra menningarheima og miklu máli skiptir að sýna umburðarlyndi og skilning til að samvinna geti gengið vel.

  SKOÐA
 • Saga skátahreyfingarinnar

  4
  VE35
  Það er gaman að þekkja helstu og mikilvægustu atburði í sögu skátahreyfingarinnar. Ljósmyndir og vídeó eru skemmtileg leið til að sjá atburðina myndrænt fyrir sér.

  SKOÐA
 • Aftur í tímann

  3
  VE36
  Hvernig var að vera skáti fyrir nokkrum áratugum? - Hvað gerðu skátarnir á flokksfundum þá?

  SKOÐA
 • Ríkið okkar

  4
  VE37
  Sveitarútileguverkefni sem byggir á að mikilvægum auðlindum heimsins er misskipt. Sumir eiga ekki í sig og á, en aðrir lifa í allsnægtum. Þessu ójafnvægi fylgja ýmis vandamál.

  SKOÐA
 • Matvöruverslun heimsins

  3
  VE38
  Matvæli og aðrar vörur sem við notum daglega geta verið um langan veg komnar. Annað er framleitt hér á landi. Það er skátum mikilvægt að vera ábyrgir neytendur.

  SKOÐA
 • Jólagjafir undir tré Mæðrastyrksnefndar

  4
  VE39
  Aðstæður fólks í samfélaginu eru mjög mismunandi. Um jól og aðrar hátíðir verður enn meira áberandi hvað sumir hafa lítið á milli handanna. - Skátaflokkar geta lagt sitt af mörkum til að gera líf þeirra sem minna mega sín bærilegra.

  SKOÐA
 • Fylgstu með þér

  3
  VE41
  Til þess að geta tekist á við mismunandi tilfinningar og til þess að geta þekkt sínar eigin tilfiningar er nauðsynlegt að fylgjast með eigin líðan.

  SKOÐA
 • Skrifaðu þér bréf

  5
  VE42
  Hver er ég, hvað geri ég vel og hvað má ég bæta?

  SKOÐA
 • Lækningajurtir

  0
  VE43
  Jurtir er hægt að nýta á ýmsa vegu. Hér eru upplýsingar um hvaða jurtir er hægt að nota til lækninga.

  SKOÐA
 • Virðum skoðanir annara

  2
  VE45
  Þú vilt að það sé tekið mark á þér eða í það minnsta hlustað á þig. Það sama á við aðra, aðrir vilja að tekið sé mark á þeim og hlustað.

  SKOÐA
 • Hjólaferðir og ferðamennska

  0
  VE47
  Hjólaferðir og hjólaþrautir eru skemmtileg verkefni. Auk þess sem hjólreiðar eru umhverfisvænn og ódýr ferðamáti.

  SKOÐA
 • Hagnýtir hnútar

  0
  VE51
  Það getur verið bæði gagnlegt og skemmtilegt að kunna að hnýta hnúta og nota snæri, reipi og kaðla.

  SKOÐA
 • Robinson Krúsó

  3
  VE54
  Robinson Krúsó gat bjargað sér úti í náttúrunni og það ætti flokkurinn þinn einnig að reyna. Robinson Krúsó útilega er spennandi viðfangsefni.

  SKOÐA
 • Barnavinna

  0
  VE61
  Er mikill munur á aðstöðu barna á Íslandi og þróunarlöndunum? - Í hverju felst aðstöðumunurinn helst?

  SKOÐA
 • Hnútatafla

  0
  VE62
  Væri ekki gaman að búa til hnútatöflu þar sem rúmuðust þeir fjölmörgu hnútar sem þið kunnið að hnýta?

  SKOÐA
 • Útibíó

  4
  VE65
  Að safnast saman undir heiðskírum himni, njóta ánægjulegrar kvöldstundar við að horfa á kvikmynd og narta í góðgæti er skemmtileg tilbreyting.

  SKOÐA
 • Flekasmíði

  0
  VE76
  Að búa til fleka og sigla honum er skemmtilegt og krefjandi verkefni fyrir skátaflokka.

  SKOÐA
 • Líkan

  0
  VE80
  Hver getur búið til líkan? Verkið gengur út á það að endurgera venjulegt landakort en þó er sá munur að landslag og byggingar eru sýnilegar.

  SKOÐA
 • Útileguferð á hjóli

  0
  VE81
  Flest börn geta hjólað á hjólastígum og fáförnum vegum um 11 ára aldur. Hjólatúr í útilegu getur því verið þroskandi og áhugaverður kostur sem hluti af helgarferð.

  SKOÐA
 • Ferðast um Ísland

  0
  VE82
  Skátarnir finna út hvernig hægt er að ferðast til hinna ýmsu staða á Íslandi.

  SKOÐA
 • Flutningaskip

  0
  VE85
  Heimalagað borðspil þar sem notaður er áttaviti til að finna leið fyrir skip í úthafssiglingum.

  SKOÐA
 • Fjársjóðskort

  0
  VE86
  Markmið verkefnisins er að þroska skilning skátanna á notkun korts og þeim merkingum sem notaðar eru í kortagerð.

  SKOÐA
 • Leiðbeiningar í kortalestri

  0
  VE88
  Ganga eftir korti. Æfing í að færa landslag yfir í kort og öfugt.

  SKOÐA
 • Dýrakort

  0
  VE91
  Skemmtilegur máti til að vinna með kort, áttavita og mælieiningar. Þið verðið undrandi að sjá hversu margar dýrategundir leynast í næsta umhverfi ykkar.

  SKOÐA
 • Kort í sandi

  0
  VE92
  Takið afmarkaðan hluta af korti og fáið skátana til að endurskapa kortið með því sem er í náttúrunni þar sem leikurinn fer fram. Á meðan gefst tækifæri til að skoða mismunandi landslag kortsins.

  SKOÐA
 • Kortamerki

  0
  VE93
  Skátarnir læra hvað mismunandi merki á korti tákna.

  SKOÐA
 • Söguferð

  0
  VE101
  Kynnist sögulegum minnismerkjum um leið og þið njótið útivistar í formi gönguferðar, hjólatúrs eða útilegu.

  SKOÐA
 • Eins dags frelsi

  0
  VE103
  Skátunum er boðið að gista eina nótt í skátaheimilinu eða í skátaskála. Heppilegast að hafa frídag daginn eftir því þeir gætu verið bæði þreyttir og syfjaðir eftir ævintýrið.

  SKOÐA
 • Bálkösturinn

  0
  VE104
  Skátarnir læra að byggja upp bálköst þannig að það logi í honum.

  SKOÐA
 • Óvissuferð

  0
  VE105
  Óvissuferðin er áhættuferð sem ekki er vitað hvert leiðir þátttakendur.

  SKOÐA
 • Alþjóðleg útilega

  0
  VE106
  Það er ákveðin áskorun sem felst í því að skipuleggja útilegu í ókunnugu landi. Þátttakendur munu uppgötva að skátar allra landa eru einstaklingar eins og þeir en samt með mismunandi bakgrunn sem gaman er að fá innsýn í.

  SKOÐA
 • Þrautaleikur

  0
  VE107
  Kunnátta og geta skátanna reynd í skemmtilegum þrautaleik.

  SKOÐA
 • Lærðu að bjarga þér

  0
  VE108
  Þetta verkefni hentar vel yngri skátum sem eru að feta sig af stað í starfinu.

  SKOÐA
 • Fundaherbergi flokksins

  0
  VE109
  Marga rekka- og róverskáta er farið að dreyma um að flytjast að heiman; en hvað felst í því í raun og hvað kostar það?

  SKOÐA
 • Hugmynd að bakpoka

  0
  VE110
  Það er alltaf gott að geta bjargað sér. Að nyta stóran vatnsbrúsa og búa til úr honum bakpoka er hugmynd.

  SKOÐA
 • Hnífapör úr náttúrulegum efnum

  0
  VE111
  Hægt er að búa til hnífapör úr náttúrulegum efnum.

  SKOÐA
 • Flokkakeppni í sveitarútilegu

  0
  VE112
  Skemmtileg verkefnakeppni flokka sem hægt er að nota í sveitarútilegu eða á skátamóti.

  SKOÐA
 • Pakkað í bakpokann

  0
  VE114
  Yngri skáta skortir oft yfirsýn yfir það sem þarf að hafa með í útilegu og hvað rúmast í bakpokanum.

  SKOÐA
 • Samvinna og samstaða

  0
  VE115
  Samvinna er stór hluti af flokkastarfi skátahreyfingarinnar. Nauðsynlegt er því að byggja upp samkennd og vilja og getur skátanna til samstarfs.

  SKOÐA
 • Að flysja kartöflur

  0
  VE116
  Útilega án kartaflna er bara engin útilega. Kannt þú að flysja kartöflur? - Ef ekki þá er kominn tími til að læra það.

  SKOÐA
 • Dekurdagur

  0
  VE124
  Það eru svo margir sem hafa lagt mikið af mörkum til að þú getir notið skátarstarfsins, foreldrar, ættingjar og leiðbeinendur. Hví ekki að endurgjalda þeim með dekurdegi.

  SKOÐA
 • Kenndu og lærðu

  0
  VE125
  Alltaf er hægt að bæta við sig þekkingu. Þetta verkefni getur átt við hvort sem er á skátamóti eða á fundi.

  SKOÐA

Síður

Verkefnasíun

Sláðu inn leitarorð sem er að finna í lýsingu verkefnis