Könnuðir - sögur af táknrænum fyrirmyndum

Þú ert hér

Dýrheimar - Frans frá Assisi

3

Gaman að hitta þig! Ég er Frans. Ég fæddist í smábæ á Ítalíu sem heitir Assisi. Þess vegna er ég kallaður Frans frá Assisi.

SKOÐA

Dýrheimar - Kotic

0

Ég er Kotic, selurinn hvíti. Finnst þér einkennilegt að ég sé þannig á litinn? Það er ég viss um. Í fyrstunni líkaði mér illa hvernig feldurinn minn er á litinn. Mér fannst ég vera öðruvísi en hinir og vildi vera eins og allir hinir selirnir.

SKOÐA

Dýrheimar - Rikki Tikki Tavi

0

Ég er mongúsinn Rikki tikki tavi. Feldurinn minn og skottið er eins og á litlum ketti en höfuðið á mér og lífshættir allir eru eins og hjá hreysiketti.

SKOÐA

Dýrheimar - Vitur eins og Baloo

0

Ég heiti Baloo. Kannski hefurðu heyrt um mig. Ég er stóri vitri björninn sem kenni nýliðunum skátalögin. Ég þekki ekki mörg löng orð, en eitt er víst, ég segi alltaf sannleikann.

SKOÐA

Dýrheimar - Snjöll eins og Kaa

0

Ég hef hamskipti öðru hvoru og á ættingja af ýmsum stærðum. Ég get klifrað, hringað mig upp og synt. Bit mitt er hvorki eitrað né hættulegt.

SKOÐA

Dýrheimar - Hraust og heilbrigð eins og Bagheera

0

Ég er Bagheera, hlébarðinn flinki. Ég er hugrakkur eins og úlfamamma, djarfur eins og villinaut, óstöðvandi eins og særður fíll. Ég hreyfi mig hratt og hljóðlega í skógarþykkninu og fylgist vel með öllum hljóðum og hreyfingum í frumskóginum.

SKOÐA

Dýrheimar - Frjálsu úlfarnir

0

Á Seeonee-hæðum í frumskógum Indlands bjó sveit úlfa sem kallaðir voru „frjálsu úlfarnir“. Veistu af hverju? Það var vegna þess að þeir höfðu lög sem allir virtu og fóru eftir. Þannig urðu þeir sem voru í úlfasveitinni ólíkir öðrum dýrum í skóginum.

SKOÐA

Gunnar Hámundarson

0

Gunnar Hámundarson bjó að Hlíðarenda í Fljótshlíð. Hann var mikill maður vexti og sterkur og allra manna best vígur.

SKOÐA

Grettir Ásmundarson

0

Sextán ára gamall var Grettir Ásmundarson dæmdur í 3ja ára útlegð, hann hélt til Noregs og fékk vist hjá Þorfinni bónda í Háramarsey.

SKOÐA

Kári Sölmundarson

0

Kári Sölmundarson var gæfumaður mikill, glæsilegur á velli, hárið bæði mikið og fagurt, á höfði bar hann gylltan hjálm og hafði gullrekið spjót í hendi.

SKOÐA

Síður

Sögusíun

Sláðu inn leitarorð sem er að finna í texta sögu