Leikir

Þú ert hér

 • Dýrahringurinn

  3
  LE1
  Fjörugur og skemmtilegur leikur sem reynir á athygli og látbragð þátttakenda þegar þeir bregða sér í hlutverk dýra af öllum stærðum og gerðum. Hentar vel sem ísbrjótur eða kynningaleikur fyrir nýja hópa.

  SKOÐA
 • Plánetustríð

  3
  LE10
  Fjörugur leikur en lausn þrautarinnar gæti reynst snúin. Þegar plánetunum fækkar stefnir í voða reynir á frumleik og hugmyndaflug.

  SKOÐA
 • Legomyndin

  0
  LE100
  Verkefnið gengur út á að skerpa athyglisgáfuna með notkun á smáhlutum sem þarf að raða saman eftir minni. Í þessu tilfelli Lego-kubbum.

  SKOÐA
 • Hvað er ég með?

  0
  LE101
  Það er gaman í blindingsleik og ennþá skemmtilegra ef hann reynir á athyglisgáfuna eins og gerir í þessu tilfelli.

  SKOÐA
 • Seglið

  0
  LE102
  Keppnisleikur er leiðir til lausnar sem byggist á samvinnu þátttakenda.

  SKOÐA

Síður

Leikjasíun

Sláðu inn leitarorð sem er að finna í lýsingu leiks