• Dagskrárvefurinn:
    heill heimur
    af ókönnuðum ævintýrum!
  • Skemmtilegir leikir
    og spennandi verkefni!
  • Könnuðir: spennandi sögur
    af táknrænum fyrirmyndum

HEILL HEIMUR HUGMYNDA!

Hjartanlega velkomin(n) á tilraunaútgáfu nýs dagskrárvefs!
Það er í mörg horn að líta í jafn viðamiklu verkefni og dagskrárvefurinn er og því ugglaust ýmislegt sem enn má betur fara. Taktu þátt í að gera gott betra og sendu okkur ábendingar og hugmyndir um það sem þér kemur í hug! Nú þegar inniheldur dagskrárvefurinn mjög mikið magn af verkefnum, leikjum og margvíslegum og fróðleik sem nýtist ekki bara í skátastarfinu heldur einnig öllum þeim sem leiða starf með börnum og unglingum - svo það er ekki eftir neinu að bíða, sökktu þér í efnið og njóttu vel!


Fjölbreytt verkefni

Hundruð verkefna sem henta mismunandi aldurshópum við mismunandi aðstæður.

Frábært leikjasafn

Vantar þig hópeflileik, inni- eða útileik eða leik til að brjóta ísínn?.

Könnuðir

Hér finnur þú sögur og fróðleik af táknrænum fyrirmyndum skátadagskrárinnar.


Söngvar

Fátt er betra en að taka lagið í góðra vina hópi. Hér finnur þú textasafn, fróðleik um gítarundirleik og fleira.

Hvernig stjórnar þú leik?

Góður leikjastjórnandi les aðstæður, hópinn og markmið leiksins og grípur inn í á rétta augnablikinu ef með þarf. Hér eru nokkur góð ráð fyrir leikjastjórnun.']Hér finnur þú sögur og fróðleik af táknrænum fyrirmyndum skátadagskrárinnar.

Getur þú hjálpað til?

Hjálpumst öll að við að gera gott betra - sendu inn þínar hugmyndir og ábendingar og okkur vantar alltaf áhugasamt fólk í fjölbreytt verkefni sem tengjast dagskrárvefnum - hafðu samband og vertu með!

HAFÐU SAMBAND

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú hefur hugmynd að verkefni, leik eða öðru efni sem gæti komið að gagni. Ekki er síður mikilvægt að þú látir frá þér heyra ef þú hefur ábendingar um hvað megi betur fara.

 

Heimilisfang

Bandalag íslenskra skáta
Skátamiðstöðin - Hraunbæ 123
110 Reykjavík

Sími

550 9800

SMELLTU Á OKKUR LÍNU


Þú getur auðveldlega haft samband við Skátamiðstöðina með því að fylla út fyrirspurnarformið hér að neðan og við svörum þér um hæl!