Crean þátttakendur gengu frá sólarupprás til sólseturs

Á laugardaginn síðasta skunduðu af stað hressir skátar í fjallgöngu. Þetta var þriðja undirbúningsferðin í Crean Vetraráskoruninni ´23-´24. Í fyrri undirbúningsferðum hafa þau gengið að Hafravatni og einnig gengið um Hvaleyrarvatn. Að þessu sinni var gengið frá Kjósinni upp á Trönu og þaðan yfir á Móskarðshnúka. Síðan lauk göngunni niðri við skátaskálann Þrist. Þátttakendurnir byrjuðu gönguna…

Vetraráskorun Crean

Um vetraráskorun Crean: Verkefnið er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland. Crean vetraráskorun hefur verið haldin síðustu þrettán ár og stendur yfir sjö mánaða tímabili sem lýkur í viku löngum leiðangri um Hellisheiði. Verkefnið hefur verið vel sótt og frá Írlandi koma allt að 30 skátar sem hafa farið í gegnum langt umsóknar- mats- og undirbúningsferli og er BÍS með 16 pláss fyrir…

Vetraráskorun CREAN byrjar

Verkefnið er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland. Crean vetraráskorun hefur verið haldin síðustu þrettán ár og stendur yfir á sjö mánaða tímabili og lýkur í viku löngum leiðangri um Hellisheiði. Verkefnið hefur verið vel sótt og frá Írlandi koma allt að 30 skátar sem farið hafa í gegnum langt umsóknar- mats- og undirbúningsferli og er BÍS með 16 pláss fyrir þátttakendur frá Íslandi.…

Vetraráskorun CREAN

Verkefnið er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland. Crean vetraráskorun hefur verið haldin síðustu þrettán ár og stendur yfir á sjö mánaða tímabili og lýkur í viku löngum leiðangri um Hellisheiði. Verkefnið hefur verið vel sótt og frá Írlandi koma allt að 30 skátar sem farið hafa í gegnum langt umsóknar- mats- og undirbúningsferli og er BÍS með 16 pláss fyrir þátttakendur frá Íslandi.…

Óskum eftir umsjónaraðila CREAN

Útilífsráð auglýsir eftir umsjónaraðila fyrir Vetraráskorun CREAN Vetraráskorunin er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland þar sem skátar frá Írlandi koma til Íslands í febrúar og takk þátt í tveggja daga göngu í íslenskri náttúru og vetrarveðri. Árið 2023 mun áskorunin fara fram dagana 11. – 18. febrúar. Verkefni felst í því að fá til leiks íslenska þátttakendur, halda utanum hópinn og…

Vetraráskorun Crean

Tveggja vikna útivistarævintýri og áskorun fyrir ungt fólk á aldrinum 14-15 ára (fæddir 2004-2005). Crean vetraráskorun hefur verið haldin síðustu átta ár. Verkefnið hefur verið gríðar vel sótt og þátttakendur sammála um að það sé bæði spennandi og skemmtilegur viðburður. Verkefnið er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland. Frá Írlandi koma allt að 20 skátar sem farið hafa í gegnum langt…

Vetraráskorun Crean

Vaskir dróttskátar luku vetraráskorun Crean um helgina! Skátarnir stóðu sig frábærlega í þessari áskorun og allt gekk eins og í sögu. Fyrir ferðina var mikið lagt í undirbúning hjá þátttakendum og nú hafa þau hlotið þjálfun í meðal annars skyndihjálp á fjöllum, vetrarferðamennsku, rötun og kortalestri, GPS, næringarfræði ferðamannsins, skálahegðun og ferðareglum í hópferðum, veðurfræði…

Kynning á frambjóðendum – Sunna Dís Helgadóttir

Sunna Dís Helgadóttir Framboð : Alþjóðaráð Ferill þinn í skátastarfi? Ég byrjaði í skátunum 5 ára að verða 6 ára, fékk að byrja fyrr. Ég hef verið í skátunum í 15 ár og 7 ár sem foringji hjá drekaskátum í skjöldungum. Ég er virk í starfi inni í félaginu eins og að halda fundi, plana útilegur, kvöldvökustjóri og fleira. Ég og vinkona mín gunnhildur erum frekar þekktar fyrir að vera…

Kynning á frambjóðendum – Védís Helgadóttir

Védís Helgadóttir Framboð : Starfsráð Ferill þinn í skátastarfi? Ég var 13 ára þegar ég fór á minn fyrsta skátafund í dróttskátasveitinni Hvítu fjöðrinni í Ægisbúum og eftir þann fund var ekki aftur snúið. Ég var í frábæru dróttskátastarfi þar sem okkur gáfust mörg tækifæri til að taka þátt í millifélagaviðburðum eins og Vetraráskorun Crean, Saman, Ds. Vitleysu og auðvitað Landsmóti…

Sex dróttskátar feta fótspor Suðurskautsfara

Sex dróttskátar frá félögunum Árbúum, Fossbúum, Garðbúum og Kópum sóttu um síðastliðinn ágúst um á fá að taka þátt í Vetraráskorun Crean, þá hófust 4 undirbúningshelgar þar sem krakkarnir fengu allan þann grunn sem þau þurftu fyrir aðalvikuna. Þann 9. febrúar byrjaði aðalvikan með því að allir mættu á úlfljótsvatn, Íslendingarnir hittu loks Írana og kepptust við að ná að tala við alla. Yfir…